Fara beint í efnið

Aukin ökuréttindi - Meirapróf

Umsókn um ökuskírteini

Aksturspróf

Prófdómari fylgist með hegðun og akstri próftakans í umferðinni, hvort hann fari eftir umferðarreglum og viðbrögðum hans við hugsanlega aðsteðjandi hættum og hvort hann gæti fyllsta öryggi miðað við aðstæður.

Í akstursprófi er prófað úr

  • undirbúningi aksturs og frágangi bifreiðar

  • tæknilegri kunnáttu á bifreið

  • hæfni í umferðinni, öryggi, framsýni, athygli,

  • tillitssemi við aðra vegfarendur

  • fylgni við umferðarreglur.

Aksturstími í prófi má aldrei vera skemmri en 45 mínútur.

Umsókn um ökuskírteini

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15