Fara beint í efnið

Kílómetragjald á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla

Skrá stöðu á kílómetramæli á Mínum síðum

Ef skráningu er ekki sinnt

Afleiðingar þess að skrá ekki kílómetrastöðu að minnsta kosti einu sinni á hverju almanaksári:

  • Innheimt er vanskráningargjald að upphæð 50.000 krónur eftir 30. janúar.

  • Eigandi er boðaður í álestur á stöðu kílómetramælis hjá skoðunarstofu.

Vanskráningargjald lækkar um 50% ef þú lætur skrá stöðuna hjá faggiltri skoðunarstofu innan 15 daga.

Ef skráning hefur ekki verið gerð þremur mánuðum eftir álagningu vanskráningargjalds má lögreglan fjarlægja skráningarmerki. Merkin eru afhent aftur eftir að skráning hjá faggiltri skoðunarstofu hefur farið fram.

Skrá stöðu á kílómetramæli á Mínum síðum

Þjónustuaðili

Skatt­urinn